Úthlutanir stofnframlaga

Hér fyrir neðan má finna tölulegar upplýsingar um úthlutanir stofnframlaga.

Við­mið­un­ar­stærð­ir við út­hlut­un

Við úthlutun er horft til þess að íbúðir séu að jafnaði ekki stærri en eftirfarandi tafla segir til um:

Neðangreind viðmið taka gildi við fyrri úthlutun 2023.

Fjöldi herbergjaHámarsstærð íbúðaHámarksstærð íbúða fyrir fatlað fólk
Einstaklingsíbúð50m²60m²
2 herbergja íbúð60m²75m²
3 herbergja íbúð85m²100m²
4 herbergja íbúð100m²115m²
5 herbergja íbúð115m²135m²

3.486 hag­kvæm­ar leigu­í­búð­ir frá ár­inu 2016

Almenna íbúðakerfið var sett á stofn árið 2016 og hefur ríkið nú þegar úthlutað um 24 milljörðum króna til byggingar og kaupa á 3.486 íbúðum víðsvegar um landið.  Heildarfjárfesting í uppbyggingu nemur 125 milljörðum króna.

Fjöldi íbúða eft­ir lands­hlut­um sem fengu út­hlut­að stofn­fram­lög­um 2023.