Úthlutanir stofnframlaga

Síðan almenna íbúðakerfinu var komið á fót árið 2016 hefur stofnframlögum verið úthlutað vegna byggingar eða kaupa á samtals 2.981 almennri íbúð sem verða staðsettar í öllum landshlutum. Hér fyrir neðan má finna tölulegar upplýsingar um úthlutanir stofnframlaga.

Við úthlutun er horft til þess að íbúðir séu að jafnaði ekki stærri en eftirfarandi tafla segir til um:

Viðmiðunarstærðir við úthlutun

Nánar
Viðmiðunarstærðir við úthlutun

Við úthlutun er horft til þess að íbúðir séu að jafnaði ekki stærri en eftirfarandi tafla segir til um:

Viðmiðunarstærðir við úthlutun

Nánar
Viðmiðunarstærðir við úthlutun

2.981 hagkvæm leiguíbúð frá árinu 2016

Almenna íbúðakerfið var sett á stofn árið 2016 og hefur nú þegar 18 milljörðum króna verið úthlutað til byggingar og kaupa á 2.981 íbúð víðsvegar um landið. Heildarfjárfesting í uppbyggingu nemur um 93 milljörðum króna.

Fjöldi og dreifing íbúða eftir landsvæðum

Úthlutanir stofnframlaga eftir sveitarfélögum í m.kr

-----