Umsókn samþykkt - næstu skref

Þegar HMS hefur lokið mati á umsóknum um stofnframlag ríkisins tilkynnir stofnunin hverjum umsækjanda skriflega um afgreiðslu á umsóknum þeirra. 

Í tilkynningu um samþykki umsóknar koma m.a. fram upplýsingar um fjárhæð samþykkts stofnframlags og e.a. sérstök skilyrði fyrir úthlutun. Ef umsókn um stofnframlag er hins vegar synjað, geymir tilkynningin leiðbeiningar um kæruheimild og um rétt umsækjanda til frekari rökstuðnings fyrir ákvörðuninni.

Hér má finna upp­lýs­ing­ar um næstu skref eft­ir að um­sókn um stofn­fram­lag hef­ur ver­ið sam­þykkt: