Stofnframlög

Ríki og sveitarfélögum er heimilt að veita stofnframlög til byggingar og kaupa á hagkvæmum leiguíbúðum sem kallast almennar íbúðir.  Með því að styðja við uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði stuðla stofnframlög ríkisins að lægra leiguverði á hinum almenna leigumarkaði.

Fræðslu­mynd­band um stofn­fram­lög