Brunavarnir

Á Brunavarnasviði er unnið að samræmingu brunavarna í landinu. Brunavarnasvið HMS hefur eftirlit með starfsemi slökkviliða, samþykkir brunavarnaáætlanir sveitarfélaga, starfrækir Brunamálaskólann, leiðbeinir slökkviliðum, sveitarfélögum, hönnuðum og almenningi. Við sinnum forvarnar og fræðslustarfi undir formerkjum ,,Vertu Eldklár“.

Fréttir frá brunavarnarsviði

Lög og reglugerðir

Hér má finna upplýsingar um þau lög og reglugerðir sem gilda hverju sinni.

Lög og reglugerðir

Hér má finna upplýsingar um þau lög og reglugerðir sem gilda hverju sinni.