Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Mínar síður

Brunavarnir

Á Brunavarnasvið er unnið að samræmingu brunavarna í landinu. Við höfum eftirlit með starfsemi slökkviliða, samþykkjum brunavarnaáætlanir sveitarfélaga, starfrækjum Brunamálaskólann, leiðbeinum slökkviliðum, sveitarfélögum, hönnuðum og almenningi. Við sinnum forvarnar og fræðslustarfi undir formerkjum ,,Vertu Eldklár“.

Fréttir frá brunavarnarsviði