Húsnæði
Hlutverk okkar er að auka aðgengi almennings að viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði, hvort sem er til eignar eða leigu. Að meta framtíðarþörf og áætla framboð húsnæðis og stuðla þannig að auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði.
Húsnæði fyrir alla
Átak stjórnvalda í húsnæðismálum í tengslum við lífskjarasamningana.
Í apríl 2019 kynnti ríkisstjórnin að unnið skyldi að innleiðingu fjörutíu og fjögurra tillagna um bætta stöðu húsnæðismarkaðar. Var sú ákvörðun hluti af aðgerðum stjórnvalda til stuðnings lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins.
Húsnæði fyrir alla
Átak stjórnvalda í húsnæðismálum í tengslum við lífskjarasamningana.
Í apríl 2019 kynnti ríkisstjórnin að unnið skyldi að innleiðingu fjörutíu og fjögurra tillagna um bætta stöðu húsnæðismarkaðar. Var sú ákvörðun hluti af aðgerðum stjórnvalda til stuðnings lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins.