Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Íslensk meðaltalsgildi
Íslensk meðaltalsgildi
Þegar sérhæfð gögn eru ekki fáanleg má notast við meðaltalsgögn til viðmiðunar fyrir íslenskar aðstæður. Hér er um að ræða meðaltalsgildi sem koma til með að uppfærast og taka breytingum.
Fyrir A1-A3 eru gefin upp meðaltalsgögn tæknikerfa sem skiptast í þrjá flokka:
- Lyftur og rúllustigar
- Endurnýjanlegir orkugjafar
- Loftræsi-, rafmagns-, vatns-, affalls-, og önnur kerfi (t.d. brunakerfi)
Fyrir A4, flutningur á verkstað, 19.79 kgCO2-íg/m².
Fyrir A5, framkvæmd, 42.5 kgCO2-íg/m².
Fyrir C1-C4, lok líftíma, 43.75 kgCO2-íg/m².
Sundurliðaður C1-C4,
C1, 18.04 kgCO2-íg/m².
C2, 1.57 kgCO2-íg/m².
C3, 0.01 kgCO2-íg/m².
C4, 24.13kgCO2-íg/m².
Losunarstuðlar fyrir orkunotkun
Fyrir B6 er leyfilegt er að nota meðaltalsgögn yfir orkunotkun á fermetra í staðin fyrir að gera orkuútreikninga. Losunarstuðlar vegna vinnslu á rafmagni og varma eru fengnir frá Orkustofnun og endurspegla árlega beina losun en ekki losun gróðurhúsalofttegunda yfir vistferilinn. Stuðlarnir eru eftirfarandi:
Losunarstuðlar vegna framleiðslu á rafmagni og varma eru teknir frá Orkustofnun, og eru eftirfarandi.
Tekið skal fram að þessar tölur sýna beina losun frá framleiðslu hérlendis, og taka ekki mið af upprunaábyrgðum. Stöðluð yfirlýsing — Orkustofnun
Losun vegna bruna er tekin frá Umhverfisstofnun, og er eftirfarandi: