Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (LCA)
Lífsferilsgreining (eða vistferilsgreining, e. life cycle assessment, LCA) er stöðluð aðferðafræði sem notuð er til að meta heildstæð umhverfisáhrif vöru eða þjónustu (staðbundin og hnattræn) yfir allan líftímann, með öðrum orðum frá vöggu til grafar.
Með henni eru kortlögð umhverfisáhrif vegna öflunar hráefna, flutninga, framleiðslu, notkunar og úrgangsmeðhöndlunar fyrir viðkomandi vöru eða þjónustu.