Stofnframlög

Stofnframlög

Stofnframlög

Stofnframlög

Stofn­fram­lög

Stofn­fram­lög

Stofnframlög eru húsnæðisstuðningur í formi eiginfjár sem veitt eru annars vegar fyrir hönd ríkisins í gegnum HMS og hins vegar frá viðkomandi sveitarfélagi þar sem almennar íbúðir eru staðsettar.

Stofnframlög eru veitt til byggingar eða kaupa á íbúðarhúsnæði með það að markmiði að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði fyrir tekjulága einstaklinga og fjölskyldur og kallast íbúðirnar almennar íbúðir.

Umsókn um stofnframlag

Lög og reglu­gerð­ir stofn­fram­laga

Almennt er vísað til nýjustu útgáfu hverju sinni en gæta verður að því að reglugerðir eru birtar í sinni upphaflegu mynd með tenglum í áorðnar breytingar aftast í skjalinu. Einhver tími getur liðið frá því breytingar eru gerðar á reglugerð þar til athugasemd er birt þar um. Vísast til vinnureglna í dómsmálaráðuneyti í þeim efnum.

Hafa samband

Hægt er að hafa samband í síma 440-6400 eða senda fyrirspurn í tölvupósti

Ábendingar sendist á