Markaðseftirlit

Með markaðseftirliti og fræðslu um lög og reglur aðstoðum við rekstraraðila sem og aðra hagaðila, til dæmis í mannvirkjagerð, við að skilja ávinninginn af því að bjóða vörur sem uppfylla kröfur og hlutverk sitt þegar kemur að réttri notkun þeirra og aðstoðum þá með þeim hætti við að uppfylla lögbundin hlutverk sín og ábyrgð.