Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi

Raf­magns­ör­yggi

Raf­magns­ör­yggi

HMS hefur yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum á Íslandi, á skoðunum á raforkuvirkjum, neysluveitum, öryggisstjórnunarkerfum rafveitna og rafverktaka og markaðseftirliti raffanga.

Hlutverk rafmagnsöryggisteymis er að hafa eftirlit með vörnum gegn hættu og tjóni af raforkuvirkjum, neysluveitum og rafföngum og truflunum af völdum starfrækslu þeirra.

Helstu verkefni rafmagnsöryggissviðs eru eftirfarandi: eftirlit með öryggi raforkuvirkja og neysluveitna, markaðseftirlit raffanga, samning og túlkun reglna um rafmagnsöryggi, fræðsla um rafmagnsöryggi, löggilding rafverktaka, rannsókn og skráning slysa og tjóns af völdum rafmagns.