19. janúar 2022

A4 Innkallar endurskinsmerki

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur borist tilkynning frá A4 um innköllun á endurskinsmerkjum frá Safety Reflector Finland Oy. Ástæða innköllunar er að við prófun kom í ljós að myndin á merkinu kemur í veg fyrir að merkið virki sem endurskinsmerki.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur borist tilkynning frá A4 um innköllun á endurskinsmerkjum frá Safety Reflector Finland Oy. Ástæða innköllunar er að við prófun kom í ljós að myndin á merkinu kemur í veg fyrir að merkið virki sem endurskinsmerki.

Í tilkynningunni kemur fram að A4 biður þá sem keyptu endurskinsmerki með þessari emoji mynd að koma með það í næstu A4 verslun. Endurskinsmerkið verður endurgreitt án framvísunar kvittunar. Einnig er hægt að fá afhent nýtt endurskinsmerki. Ef þig vantar nánari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband sendu fyrirspurn á a4@a4.is

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vill hvetja fólk til að hafa samband við A4 og fá sér nýtt endurskinsmerki. Endurskinsmerkið virkar vel ef það væri ekki emoji mynd sem hylur of stóran hluta endurskinsmerkisins. Þetta merki veitir því falskt öryggi endilega fáið annað merki.Notum endurskinsmerki og sjáumst.

 

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS