8. júlí 2025

Losunarlausir verkstaðir

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Á vef Byggjum grænni framtíð og Grænni byggð eru nú aðgengilegar nýjar leiðbeiningar sem styðja við innleiðingu losunarlausra verkstaða og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á verkstað. Leiðbeiningarnar eru afrakstur vinnu við aðgerð 2.9 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð og byggðar á reynslu úr verkefninu Losunarlausir verkstaðir sem Ísland tók þátt í á vettvangi Nordic Sustainable Construction.

Leiðarvísirinn er settur fram í fimm bæklingum sem fylgja eftir framkvæmdarferlinu frá upphafi til enda:

Markmiðið er að veita hagaðilum hagnýt verkfæri til að skipuleggja og framkvæma jarðefnaeldsneytislausar framkvæmdir og stuðla að sjálfbærari starfsháttum á verkstað.

 

Nánar um leiðbeiningarnar og aðgerð 2.9.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS