Brunamálaskólinn

Brunamálaskólinn hefur verið starfræktur frá árinu 1994. Rekstur hans fellur undir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun en hlutverk skólans er að veita slökkviliðsmönnum og eldvarnaeftirlitsmönnum um allt land þá menntun, starfsþjálfun og endurmenntun sem nauðsynleg er vegna starfa þeirra.

Mark­mið Bruna­mála­skól­ans

Markmið skólans er að vera öflugur, nútímalegur skóli sem veitir slökkviliðs- og eldvarnaeftirlitsmönnum vandaða menntun. Námið fer fram með fjarkennslu auk hefðbundinnar kennslu sem felst einkum í námskeiðum sem haldin eru víða um land.

Reglugerð um Brunamálaskólann má finna hér

Reglugerð um reykköfun má finna hér

Námskeið

Óskir um námskeið fyrir næsta skólaár, þurfa að berast á netfang Brunamálaskólans, brunamalaskolinn@hms.is eigi síðar en 30. apríl.

Nánar

Námskeið

Óskir um námskeið fyrir næsta skólaár, þurfa að berast á netfang Brunamálaskólans, brunamalaskolinn@hms.is eigi síðar en 30. apríl.

Nánar

Tengill á kennsluvef

Tengill á kennsluvef