Brunavarnir
Brunavarnir
Brunavarnir
Brunavarnir
Brunamálaskólinn
Brunamálaskólinn
Brunamálaskólinn veitir slökkviliðsmönnum og eldvarnaeftirlitsmönnum um allt land nauðsynlega menntun, starfsþjálfun og endurmenntun.
Nám við Brunamálaskólann er fyrir starfandi slökkviliðsmenn. Fyrsti hluti námsins, fornám, er í umsjón viðkomandi slökkviliðs með verklega námslýsingu og bóklegt námsefni frá Brunamálaskólanum. Starfsnám tekur við af fornámi með æfingum og þjálfun slökkviliðsins.
- Sótt er um löggildingu slökkviliðsmanna á Ísland.is
Námskeið Brunamálaskólans
Skráning á námskeið skal berast til HMS á netfangið brunamalaskolinn@hms.is að minnsta kosti 14 dögum fyrir námskeið.
Náist ekki lágmarksfjöldi fellur námskeiðið niður. Skráning staðfestir að viðkomandi slökkviliðsmenn hafi lokið fornámi og undanfarandi námskeiðum, með tilskilin réttindi og hæfni.