Um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Verk­efni á veg­um HMS

Verk­efni á veg­um HMS

HMS tekur þátt í ýmsum fjölbreyttum verkefnum. Markmið þeirra er að styðja við hlutverk HMS sem er meðal annars að tryggja virkt eftirlit með gæðum og öryggi í mannvirkjagerð, brunavörnum, minnkun vistspors og réttleika skráningar fasteigna, tryggja húsnæðisöryggi og stuðla að stöðugleika og virkni á húsnæðismarkaði.