Um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Stjórn og skipurit
Stjórn og skipurit
Hlutverk Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
- Að tryggja réttleika skráningar fasteigna og stuðla að því að grunnkröfur um mannvirki séu uppfylltar og kolefnisspor minnkað.
- Að stuðla að samhæfingu og virku eftirliti með framkvæmd brunavarna, mannvirkjagerð, rafmagnsöryggis og markaðsgæslu vara.
- Að tryggja húsnæðisöryggi með því að auka aðgengi almennings að viðunandi húsnæði með viðráðanlegan húsnæðiskostnað, hvort sem er til eignar eða leigu.
- Að stuðla að stöðugleika og virkni á húsnæðismarkaði með greiningum á íbúðaþörf, birtingu rauntímaupplýsinga og áreiðanlegu fasteigna- og brunabótamati.
Framtíðarsýn HMS til ársins 2026 er að:
- Að vera leiðandi í opinberri þjónustu, stafrænum lausnum, miðlun upplýsinga, samstarfi og nýsköpun á öllum málefnasviðum.
- Að auka sjálfbæra þróun með því að efla rannsóknir, tryggja rekjanleika í mannvirkjagerð, virkja hringrásarhagkerfið og fjölga grænum hvötum.
Stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
Formaður stjórnar: Sigurjón Örn Þórsson
Varaformaður stjórnar: Herdís Sæmundardóttir
Elín Oddný Sigurðardóttir
Jón Björn Hákonarson
Björn Gíslason