Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Mínar síður

Stjórn og skipurit

Hlut­verk Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar

  • Að vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi með því að tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og virkt eftirlit með gæðum, öryggi og heilnæmi.
  • Að auka aðgengi almennings að viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði, hvort sem er til eignar eða leigu. 
  • Að meta framtíðarþörf og áætla framboð húsnæðis og stuðla þannig að auknum stöðugleika á húsnæðismarkaði.

Fram­tíð­ar­sýn

  • Að vera leiðandi í opinberri þjónustu við almenning, nýsköpun og stafrænum lausnum.
  • Að auka samstarf og samræmingu á sviði húsnæðis- og mannvirkjamála og hafa stuðlað að lækkun vistspors byggingariðnaðarins.

Stjórn Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar 

Formaður stjórnar: Sigurjón Örn Þórsson

Varaformaður stjórnar: Ásta Pálmadóttir

Elín Oddný Sigurðardóttir

Karl Björnsson

Björn Gíslason