Sérþarfalán

Aukalán sem veitt er einstaklingum sem hafa skerta starfsorku, eru fatlaðir eða hreyfihamlaðir til að gera breytingar á íbúðarhúsnæði sem nauðsynlegar eru vegna sérþarfa þeirra. Lánin eru einnig veitt til að kaupa eða byggingar á húsnæði sem er dýrara en ella vegna sérþarfa.

Um sér­þarfa­lán hjá HMS

Sérþarfalánin eru verðtryggð lán með föstum vöxtum til 5 ára í senn. Einnig er hægt að fá sérþarfalán með föstum vöxtum út lánstímann.

Einungis eru veitt lán til íbúða sem ætlaðar eru til eigin nota. Óheimilt er að eiga fleiri en eina íbúð með láni frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun nema ef sérstakar aðstæður eiga við t.d. vegna atvinnu eða fjölskylduaðstæðna.

Smelltu til að sækja um sérþarfalán

Smelltu til að sækja um sérþarfalán

Staðfesting á áætluðum framkvæmdakostnaði

Staðfesting á áætluðum framkvæmdakostnaði

Staðfesting á framkvæmdakostnaði

Staðfesting á framkvæmdakostnaði