Lög, reglugerðir og fyrirmæli

Rafmagnsöryggissvið HMS hefur yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum á Íslandi, skoðunum á raforkuvirkjum, neysluveitum, öryggisstjórnunarkerfum rafveitna og rafverktaka og markaðseftirliti raffanga.

Hér má finna öll lög, reglugerðir og fyrirmæli á rafmagnsöryggissviði, þ.e. orðsendingar, verklagsreglur, verklýsingar, skoðunarreglur og eyðublöð.