Leiðbeiningar við byggingarreglugerð
Búið er að flytja allar byggingarreglugerðir, leiðbeiningar við byggingarreglugerðir og drög að leiðbeiningum til umsagnar á byggingarreglugerd.is. Þar er hægt að leita á einfaldan hátt að einstökum greinum og leiðbeiningum og þar er hægt að skoða, og senda athugasemdir við, drög að leiðbeiningum til umsagnar.
Leiðbeiningar þessar eru meginreglur og eru þær í stöðugri endurskoðun. Ef notendur leiðbeininganna hafa eitthvað við þær að athuga eru þeir vinsamlegast beðnir að koma athugasemdum á framfæri við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Senda athugasemd vegna leiðbeininga.
Eldri útgáfur leiðbeininga er hægt að nálgast hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Drög að leiðbeiningum til umsagnar
Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar sem eru í opnu samráðsferli.
Drög að leiðbeiningum til umsagnar
Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar sem eru í opnu samráðsferli.