Lán til lögaðila
Lán til lögaðila
Lán til lögaðila
Lán til lögaðila
Sveitarfélög og húsnæðisfélög
Sveitarfélög og húsnæðisfélög
HMS er heimilt að veita lán til sveitarfélaga og húsnæðisfélaga sem rekin eru á samfélagslegum forsendum til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum ætluðum tilteknum hópum leigjenda, svo sem tekjulágum, námsmönnum eða öðrum hópum sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði.
Upplýsingar um leiguíbúðalán til sveitarfélaga og húsnæðisfélaga
Frekari upplýsingar um skilyrði þessara lánveitinga er m.a. að finna í III. kafla reglugerðar nr. 805/2020 um lánveitingar HMS til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem skulu hafa í samþykktum sínum ákvæði um að allt hlutafé sé í eigu sveitarfélags og að sala félagsins sé óheimil nema með samþykki ráðherra.