Sveitarfélög

Heimilt er að veita sveitarfélögum fjármögnun til byggingar hagkvæmra íbúða á svæðum þar sem erfitt reynist að fá fjármögnun til byggingar á íbúðarhúsnæði eða vaxtakjör eru mun hærri en á virkari markaðssvæðum.

Upp­lýs­ing­ar um lands­byggð­ar­lán til sveit­ar­fé­laga

Markmið lánveitingarinnar er að tryggja eðlilegt framboð hagkvæmra íbúða á þessum svæðum, aukið húsnæðisöryggi óháð búsetu og stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði og viðskiptum með íbúðarhúsnæði.

Til að senda inn lánsumsókn vegna landsbyggðarláns þá þarf umsækjandi að senda póst með öllum gögnum á netfangið logadilalan@hms.is