Sveitarfélög

Heimilt er að veita sveitarfélögum fjármögnun til byggingar hagkvæmra íbúða á svæðum þar sem erfitt reynist að fá fjármögnun til byggingar á íbúðarhúsnæði eða vaxtakjör eru mun hærri en á virkari markaðssvæðum.

Lánsumsókn vegna landsbyggðarláns

Lánsumsókn vegna landsbyggðarláns