Aðrir lánaflokkar

Aðrir lánaflokkar sem eru í boði hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun eru lán til byggingar eða kaupa á hjúkrunarheimilum, sérstökum búsetuúrræðum, sambýlum og vistheimilum. Húsnæðis og mannvirkjastofnun veitir einnig endurbótalán til útgreiðslu þegar framkvæmdum er lokið.