Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

16 að­gerð­ir veg­vís­is

16 að­gerð­ir veg­vís­is

Aðgerðirnar í Vegvísi að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar eru sextán talsins.

Aðgerðirnar eru flokkaðar í þrjá hópa:

  1. Umgjörð varðandi rannsóknavettvanginn, þ.e. framkvæmd rannsókna,
  2. umgjörð varðandi miðlun og hagnýtingu rannsóknaniðurstaðna og
  3. umgjörð varðandi prófanir á byggingarvörum og eftirlit með framleiðslustýringu.

Yf­ir­lit yfir að­gerð­irn­ar sext­án

Nánari upplýsingar um hverja aðgerð má nálgast með því að smella á viðkomandi aðgerð.

1. Rann­sókna­vett­vang­ur

2. Miðl­un og hag­nýt­ing mann­virkja­rann­sókna­nið­ur­staðna

3. Próf­an­ir á bygg­ing­ar­vör­um og eft­ir­lit með fram­leiðslu­stýr­ingu