19. febrúar 2025
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Styrkir til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Styrkir til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Á fjórða styrkári Asks - mannvirkjarannsóknasjóðs var úthlutað 182 milljónum til 40 verkefna.