Opið fyrir umsóknir

Opið fyrir umsóknir

ASKUR-mannvirkjarannsóknarssjóð hefur opnað fyrir umsóknir. Markmið sjóðsins er að styðja við rannsóknir sem skila gagnlegum og áreiðanlegum niðurstöðum og styrkja húsnæðis og mannavirkjagerð í heild.