Fasteignaskrá

Fasteignaskrá

Fasteignaskrá

Fasteignaskrá

Upp­skipt­ing land­eigna (fjölg­un land­eigna)

Upp­skipt­ing land­eigna (fjölg­un land­eigna)

Ef þú ert að skipta upp landi til að búa til nýja lóð eða nýtt land, þarftu að ráða merkjalýsanda í verkið. Ferill skráningar er að merkjalýsandi yfirfer skráningu fasteigna sem skipta á upp, mælir upp ný landamerki og skilar merkjalýsingu í skráningarkerfi landeigna.

Nánari upplýsingar um merkjalýsingar

Eigendur lands þurfa að sækja sérstaklega um fjölgun landeigna og greiða fyrir skráningu nýrra eigna. Eigendur skila útfylltri og undirritaðri umsókn til merkjalýsanda sem kemur henni áfram til sveitarfélags og HMS.

Umsóknarsíða fyrir fjölgun landeigna

Gjaldskrá HMS