Fasteignaskrá
Fasteignaskrá
Álagningar- og þinglýsingarkerfi
Álagningar- og þinglýsingarkerfi
Álagningaraðilar
Sveitarfélög hafa aðgang að fasteignaskrá 31. desember ár hvert í álagningarkerfi HMS.
Skráin er lesin inn í byrjun árs og notuð sem grunnur fyrir álagningu fasteignagjalda.
Breytingar í skránni má sækja og vinna með yfir árið, og þær flytjast sjálfkrafa á milli ára.
Þinglýsingarkerfi sýslumanna
HMS þróar og rekur þinglýsingarkerfi sem sýslumannsembættin nota. Þar eru skjöl skráð og þinglýst rafrænt í fasteignaskrá. Mikilvægt er að tilkynna á hms@hms.is ef breyta þarf eða fella niður aðgang vegna starfsmannabreytinga.