Fasteignaskrá
Fasteignaskrá
Fasteignaskrá
Fasteignaskrá
Samruni landeigna
Samruni landeigna
Hér er átt við þann gjörning að sameina tvær eða fleiri landeignir í eina landeign. Landeigandi ræður til sín merkjalýsanda sem útbýr merkjalýsingu vegna samrunans; skjal þar sem merki milli tveggja eða fleiri eigna eru sett fram í orðum og á hnitsettum uppdrætti samkvæmt lögum og reglum þar um. Landeigendur staðfesta merkin með undirritun sinni.
Ekki þarf að sækja um samruna með sérstakri umsókn heldur afhendir merkjalýsandi f.h. eigenda, undirritaða merkjalýsingu í skráningarkerfi landeigna.
Nánari upplýsingar um merkjalýsingar