Rafmagnsöryggi
Rafmagnsöryggi
Rafmagnsöryggi
Rafmagnsöryggi
Löggilding rafverktaka
Löggilding rafverktaka
Einungis þau sem hlotið hafa löggildingu HMS sem rafverktaki mega bera ábyrgð á hvers konar vinnu við raflagnir (nýlagnir, breytingar og viðgerðir). Rafverktakar geta einnig borið ábyrgð á einstökum verkþáttum rafmagns í mannvirkjagerð. Löggiltir rafverktakar verða að starfa eftir skilgreindu öryggisstjórnunarkerfi til að tryggja að kröfum laga og reglugerða um gæði vinnu og öryggi búnaðar sé fullnægt.
Löggilding rafverktaka
Nánari upplýsingar um löggildingu rafverktaka má finna á Ísland.is.