Stofnframlög
Stofnframlög
Stofnframlög
Stofnframlög
Eftirlit
Eftirlit
HMS hefur eftirlit með húsnæðissjálfseignarstofnunum, almennum íbúðum í eigu sveitarfélaga og almennum íbúðum í eigu annarra lögaðila.
Eigendur almennra íbúða skulu árlega senda HMS:
- Ársreikning sinn, ásamt skýrslu stjórnar, áritun endurskoðenda og upplýsingum um hvenær ársreikningurinn var samþykktur.
- Skýrslu um rekstur íbúðanna þar sem skal meðal annars fjalla um kaup og byggingu almennra íbúða, úthlutun þeirra og ákvörðun leigufjárhæðar.
Í kjölfar skilanna skal HMS eiga árlegan fund með hverjum eiganda almennrar íbúðar þar sem fjallað skal um málefni er varða íbúðir í eigu aðilans. Birta skal fundargerð fundarins á vef HMS.
Sía eftir ári
Stofnframlagshafi