Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi

Rafmagnsöryggi

Mark­aðs­setn­ing raf­fanga

Mark­aðs­setn­ing raf­fanga

Rafföng á Íslandi skulu uppfylla öryggiskröfur um lágspennu og rafsegulsamhæfi. Sömu reglur gilda á EES. Framleiðendur og innflytjendur bera ábyrgð á að uppfylla þessar kröfur, en faggiltar skoðunarstofur í umboði HMS sinna markaðseftirliti.

Hættu­leg efni í raf­föng­um

Rafeindabúnaður má ekki innihalda tiltekin hættuleg efni. Reglurnar gilda á EES og kveða á um efnainnihald, CE-merkingu og skyldur rekstraraðila. Með markaðseftirliti tryggir HMS að rafbúnaður standist kröfur.

Skyld­ur rekstr­ar­að­ila

  • Setja aðeins á markað vörur sem uppfylla viðkomandi tilskipanir.
  • Gera ráðstafanir til úrbóta ef vara samrýmist ekki reglum og tilkynna HMS og viðkomandi aðilum.
  • Halda skrá yfir allar vörur og rekstraraðila sem vörur eru afhentar.

ESB-sam­ræm­is­yf­ir­lýs­ing og tækni­gögn

Inni­halds­efni og bún­að­ur sem tak­mark­an­ir ná til

Bún­að­ur á sprengi­hættu­stöð­um

Allur búnaður sem markaðssettur er á Íslandi fyrir notkun á sprengihættustöðum þarf að uppfylla reglugerð um búnað og verndarkerfi fyrir sprengifimt loft. Reglugerðin skilgreinir kröfur til búnaðar, samræmismatsaðferða og ábyrgð rekstraraðila, þar á meðal CE-merkingu, Ex-merkingu og ESB-samræmisyfirlýsingu. Faggiltar skoðunarstofur sjá um markaðseftirlit til að tryggja að búnaður uppfylli reglugerðina.