Raf­veit­ur

Raf­veit­ur

Hlutverk rafveitna er að afla, flytja, dreifa og selja orku í landinu. Ný rafveita þarf að fá viðurkenningu HMS á öryggisstjórnunarkerfi sínu til að tengjast raforkunetinu. Verklýsing VL 3.028 Setning rafveitu, staðfesting ábyrgðarmanns og viðurkenning á öryggisstjórnunarkerfi rafveitu, útskýrir ferlið við setningu nýrrar rafveitu og staðfestingu á öryggisstjórnunarkerfi.

Verklýsing VL 3.028 Setning rafveitu, staðfesting ábyrgðarmanns og viðurkenning á öryggisstjórnunarkerfi rafveitu, útskýrir ferlið við setningu nýrrar rafveitu og staðfestingu á öryggisstjórnunarkerfi.