6. júní 2024

HMS seinkar birtingu um átaksverkefni um eldri rafmagnstöflur

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Ekki verður greint frá stöðu átaksverkefnis um eldri rafmagnstöflur á vef HMS í dag líkt og stendur á útgáfuáætlun. Uppfærð dagsetning birtingarinnar er 9. október.

HMS bendir á upplýsingasíðu um rafmagnstöflur, þar sem farið er yfir helstu atriði sem vert er að hafa í huga í tilfelli gamalla og illa farinna rafmagnstaflna. Nauðsynlegt er að láta löggiltan rafverktaka kanna ástand slíkra taflna og gera úrbætur áður en tjón hlýst af.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS