Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Mínar síður

17. nóvember 2022

Flutningur kerfa Fasteignaskrár frá Þjóðskrá til HMS 

Helgina 18.-20. nóvember færast kerfi Fasteignaskrár yfir til HMS frá Þjóðskrá. Því verða kerfi og þjónustur Fasteignaskrár óaðgengileg frá kl. 13 þann 18.nóvember fram til laugardagsins 19.nóvember.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Ef áætlun gengur sem skyldi verða kerfin aftur orðin aðgengileg snemma laugardags en nánar verður tilkynnt um framgang mála hér á 3 – 4 klukkutíma fresti frá því flutningur hefst og oftar ef þörf krefur. Tilkynningar verða settar inn um leið og kerfi og þjónustur koma upp.

Það má búast við einhverjum röskunum á kerfunum dagana á eftir, 21-25.nóvember. Hægt er að beina erindum til okkar ef einhver vandamál koma upp á netfangið flutningurkerfa@hms.is eða í síma 440-6400. Við leggjum okkur öll fram við framkvæmd helgarinnar og við að leysa fljótt og vel úr erindum sem berast.  Truflanir verða einnig á umsóknum um Húsnæðisbætur á meðan á flutningi stendur.

Með fyrir fram þökk fyrir skilning og þolinmæði.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS