Um­hverf­is­mál og sam­fé­lags­á­byrgð

Um­hverf­is­mál og sam­fé­lags­á­byrgð

HMS vinnur markvisst að vistvænni starfsemi, bæði í rekstri og faglegrum verkefnum.

  • Rekstur: Lögð er áhersla á að draga úr kolefnislosun með betri orkunýtingu, vistvænum samgöngum, minni sóun og grænni innkaupum. Græn skref og Grænt bókhald styðja þessa vegferð.
  • Fagleg starfsemi: HMS stuðlar að vistvænni mannvirkjagerð með fræðslu, þátttöku í Grænni byggð og samstarfsverkefnum eins og Byggjum grænni framtíð. Norrænt samstarf á sviði umhverfismála skiptir einnig miklu máli.