16. desember 2025

Upplýsingavef um greiðslur Húsbréfa lokað

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Á síðustu árum hefur vefurinn www.ils.is haldið utan um upplýsingar um stöðu húsbréfa og útdrátt þeirra. Síðasti útdrátturinn á bréfunum fór fram 15.desember og hefur vefnum í kjölfarið verið lokað.

Frá og með þessum tíma verða upplýsingar um húsbréf aðgengilegar á vef Stjórnarráðsins.

Nánari upplýsingar á vef Stjórnarráðssins

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS