26. september 2022

Mánaðarleg fasteignavelta í ágúst 2022

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í síðasta mánuði samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 947 og var upphæð viðskiptanna um 65 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu.

Fast­eigna­velta í millj­ón­um króna

AllsSérbýliFjölbýliAtvinnueignSumarhúsAnnað
Heildarvelta í síðasta mánuði64.74814.81634.33512.0311.3882.178
Þar af höfuðborgarsvæðið45.9388.17926.10110.469121.177

Fjöldi kaup­samn­inga

AllsSérbýliFjölbýliAtvinnueignSumarhúsAnnað
Kaupsamn. í síðasta mánuði947192586994525
Þar af höfuðborgarsv.531693936315

Mynd 1. Fjöldi út­gef­inna kaup­samn­inga fyr­ir allt land­ið frá 2006

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í síðasta mánuði samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 947 og var upphæð viðskiptanna um 65 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar ágúst 2022 er borinn saman við júlí 2022 fækkaði kaupsamningum um 2,6% og velta hækkaði um 1,1%. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 2,0% á milli mánaða og velta hækkaði um 4,6%.

Hægt er að sjá veltu á fasteignamarkaði frá júní 2006 til dagsins í dag í skjali sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gefur út þar sem gögnunum er skipt í flokka eftir landshlutum og tegund húsnæðis. Fréttin er birt með þeim fyrirvara að ekki er búið að skanna og skrá alla samninga sem heyra til síðasta mánaðar, tölurnar verða því uppfærðar.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS