4. október 2024
20. september 2024
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á örvirkjun eða minni virkjunarkostum
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS vill benda á að nýlega voru birtar leiðbeiningar á vef Orkustofnunar, þar sem dregin eru saman öll helstu atriði er varða uppsetningar örvirkjana.
Má þar helst nefna ferli sem þarf að fylgja við val á búnaði og hönnun kerfa, hvað sé tilkynningaskylt og hvaða samninga þurfi að gera, eftir stærð og umfang væntanlegri orkuframleiðslu. Einnig er farið í atriði er varða rafföng, byggingarreglugerð og aðra punkta sem er gott að hafa í huga.
Frekari upplýsingar um rafveitur, löggilta rafverktaka og stærri virkjanir má finna á vef HMS
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS