23. apríl 2025
29. desember 2023
Húsnæðisbætur og sértækur húsnæðisstuðningur
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Í dag, þann 29. desember, voru greiddar út samtals um 729 milljónir til umsækjenda húsnæðisbóta og sértæks húsnæðisstuðnings vegna náttúruhamfara í Grindavík. Greiddar voru um 687 milljónir vegna húsnæðisbóta til rúmlega 16.000 umsækjenda, eða að meðaltali um 42.900 kr. til hverrar fjölskyldu. Úrræði stjórnvalda um sértækan húsnæðisstuðning til Grindvíkinga hefur nú verið í framkvæmd í um mánuð og voru um 42 milljónir króna greiddar nú í dag til um 225 umsækjenda eða að meðaltali um 186.000 kr. á fjölskyldu.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS