16. apríl 2025
29. maí 2024
Fasteignamat 2025 – opinn fundur í Borgartúni
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Á fimmtudaginn 30. maí mun HMS birta uppfært fasteignamat fyrir árið 2025. Farið verður yfir helstu niðurstöður úr matinu á opnum fundi í Borgartúni 21 á fimmtudaginn kl. 10:00.
Á fundinum verður einnig farið yfir stöðu íbúðauppbyggingar og horfur á húsnæðismarkaði. Frekari upplýsingar um viðburðinn má nálgast með því að smella á þennan hlekk, en fundinum verður einnig streymt á www.hms.is/streymi.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS