Listi yfir iðnmeistara
Listi yfir iðnmeistara
Samkvæmt 32. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 ber Húsnæðis- og mannvirkjastofnun að halda ská yfir löggilda iðnmeistara og skal hún varðveitt í gagnasafni stofnunarinnar. Þá ber iðnmeisturum að tilkynna stofnuninni um gæðastjórnunarkerfi sitt til skráningar í gagnasafn stofnunarinnar.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sér einnig um löggildingu rafverktaka samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga. Upplýsingar um það má nálgast hér á vef HMS.
Nafn | Réttindi | Kennitala (fyrstu 6) | Löggiltur | Staðbundin réttindi | Samþykkt gæðakerfi |
---|