Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Skoð­un­ar­list­ar og stoð­rit

Skoð­un­ar­list­ar og stoð­rit

Samkvæmt lögum um mannvirki skal eftirliti með mannvirkjum hagað í samræmi við eftirfarandi:

  • Ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 viðauka II: Skoðunarhandbók um yfirferð hönnunargagna og framkvæmd áfanga-, öryggis- og lokaúttektar.
  • Skoðunarlista Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem má nálgast hér fyrir neðan. Þeir eru byggðir á byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum.

Skoðun takmarkast við þau atriði sem fram koma í skoðunarlista Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

SkoðunarlistiÚtgáfaDagsetning
9.030 Yfirferð hönnunargagna3.010.05.2021
9.032 Áfangaúttektir3.010.05.2021
9.034 Öryggisúttekt3.010.05.2021
9.036 Lokaúttektir3.010.05.2021
9.038 Stöðuskoðun leyfisveitanda2.028.08.2020

Stoð­rit við skoð­un­ar­lista skoð­un­ar­hand­bók­ar bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar nr. 112/2012.

StoðritÚtgáfaDagsetning
9.031 Yfirferð hönnunargagna3.010.05.2021
9.033 Áfangaúttektir3.010.05.2021
9.035 Öryggisúttekt3.010.05.2021
9.037 Lokaúttekt3.010.05.2021
9.039 Stöðuskoðun2.028.08.2020