Fagaðilar í mannvirkjagerð
Fagaðilar í mannvirkjagerð
Fagaðilar í mannvirkjagerð
Fagaðilar í mannvirkjagerð
Byggingarstig
Byggingarstig
Byggingarstig eru einkennd með bókstaf og tölustaf; B1, B2, B3 og B4.
Byggingarfulltrúi og skoðunarmenn stýra eftirliti með framkvæmdum samkvæmt ferlum og verklagi viðkomandi sveitafélags og uppfæra skráð byggingarstig í kerfum HMS til samræmis við raunverulega framvindu framkvæmda.
Að vanda er starfsfólk HMS reiðubúið til leiðsagnar og aðstoðar sé þess óskað en hægt er að senda póst á hms@hms.is
Kóði | Skilgreining | Lýsing |
---|---|---|
B1 | Byggingarleyfi | Dagsetning miðast við útgáfu byggingarleyfis leyfisveitenda |
B2 | Fokheld bygging | Dagsetning miðast við úttekt á fokheldi – ef hún er ekki gerð miðast við skoðun á eigninni |
B3 | Fullgerð bygging að utan og tilbúin til innréttingar | Dagsetning miðast við skoðun á eigninni |
B4 | Fullgerð bygging | Dagsetning miðast við skoðun/lokaúttekt á eigninni af hálfu viðkomandi yfirvalds |
Eldra byggingarstig | ÍST51:2021 |
---|---|
1 | B1 |
2 | B1 |
3 | B1 |
4 | B2 |
5 | B3 |
6 | B3 |
7 | B4 |