Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Hlut­verk bygg­ing­ar­full­trúa

Hlut­verk bygg­ing­ar­full­trúa

Byggingarfulltrúa starfar á grundvelli laga um mannvirki 160/2010 og byggingarreglugerðar 112/2012, ásamt því að gæta þess að framkvæmdir séu í takt við það skipulag sem er gildandi í umdæmi hans.

Helstu verkefni byggingarfulltrúa er að veita byggingarheimild eða byggingarleyfi fyrir framkvæmdum og að sinna eftirliti með mannvirkjum og mannvirkjagerð. Það sem felst í eftirliti með mannvirkjum er að fylgjast með framkvæmdum í samráði með byggingarstjóra, sem og að fara í lokaúttekt á mannvirkjum og getur því lokið framkvæmdum. Það er einnig innan verkasviðs byggingarfulltrúa að hafa eftirlit með því að sótt sé um byggingarleyfi fyrir mannvirki