18. janúar 2023

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu í desember 2022

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 231,6 stig í desember 2022 (janúar 2011=100) og hækkaði um 1,6% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 10,3%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs.

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 231,6 stig í desember 2022 (janúar 2011=100) og hækkaði um 1,6% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 10,3%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs.

Birtingu vísitölunnar er ætlað að varpa ljósi á þróun leiguverðs samkvæmt þeim gögnum sem liggja fyrir á hverjum tíma. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áskilur sér rétt til að endurskoða vísitöluna aftur í tímann í ljósi fyllri gagna eða fágaðri aðferðafræði. Vísitalan er ekki ætluð til að verðtryggja fjárskuldbindingar.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS