30. október 2023

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2023

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Í september 2023 var 23 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.024 milljónir krónur. Af þessum skjölum voru 9 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði.

Á sama tíma ...

  • var 26 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði utan höfuðborgarsvæðisins þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 1.944 milljónir króna.
  • voru 9 kaupsamningar um verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 5.597 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir fjölluðu um 2.326 milljónir króna.
  • voru 27 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði utan höfuðborgarsvæðisins skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 1.615 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir fjölluðu um 955 milljónir króna.

Tímaröð og nánari sundurgreiningar

Tímaröð og nánari sundurgreiningar

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS