17. janúar 2025

Spurning mánaðarins

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Nú hefur HMS birt „Spurningu mánaðarins“ á vefsíðunni byggingarreglugerd.is. Þar verða algengar spurningar sem sérfræðingum HMS á sviði starfsumhverfis mannvirkjagerðar berast krufnar til mergjar. Spurningarnar eru af ýmsum toga og koma frá sérfræðingum í mannvirkjagerð, þar með talið leyfisveitendum, hönnuðum, eftirlitsaðilum, framkvæmdaraðilum sem og almenningi, en þær eiga það flestar sameiginlegt að endurspegla málefni líðandi stundar. „Spurning mánaðarins“ í janúar fjallar um hvaða reglur gilda varðandi hljóðvist í íbúðarhúsnæði.

Áður „Spurt og svarað“ um ákvæði byggingarreglugerð: Spurt og svarað | Byggingarreglugerð

Hér má nálgast spurningu mánaðarins

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS