30. október 2025
31. október 2025
Nýjar leiðbeiningar við byggingarreglugerð
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
HMS hefur gefið út nýjar leiðbeiningar við 6. og 9.kafla byggingarreglugerðar nr. 112/2012.
Leiðbeiningarnar eru eftirfarandi:
- 6.9.1 Samkomuhús
- 6.10.1 Almennt
- 6.10.3 Hótel, gistiheimili og gistiskálar
- 9.5.8 Gerð flóttaleiða
- 9.6.19 Sérákvæði um brunavarnir í notkunarflokki 2
Leiðbeiningarnar má finna við samnefndar greinar byggingarreglugerðarinnar á vefnum: Byggingarreglugerð, einnig má finna lista yfir allar leiðbeiningar við reglugerðina á leiðbeiningagáttinni: Leiðbeiningagátt | Byggingarreglugerð
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS




