1. desember 2025

Leiðbeiningar um sölustaði skotelda

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

HMS hefur unnið að leiðbeiningum um sölustaði skotelda sem settar eru á grundvelli leiðbeinandi hlutverks samkvæmt lögum um brunavarnir nr. 75/2000 að teknu tilliti til vopnalaga nr. 16/1998 og byggingarreglugerðar nr. 112/2012.

Markmið leiðbeininganna er að stuðla að samræmdri framkvæmd slökkviliðsstjóra við veitingu umsagna til lögreglustjóra vegna leyfisumsókna fyrir fyrirhugaða sölustaði skotelda, ásamt því að stuðla að auknu öryggi á þeim stöðum samkvæmt reglugerð um skotelda nr. 414/2017.

Leiðbeiningar um sölustaði skotelda

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS