27. september 2023

Hringrás í byggingariðnaði: erum við tilbúin í stökkið?

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Grænni byggð í samstarfi við HMS stóðu að Circon ráðstefnunni: Hringrás í byggingariðnaði: erum við tilbúin í stökkið? samhliða Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll.

Hér má sjá myndbönd af fyrirlestrunum og pallborðsumræðunum sem fóru fram.

Dagskrá:

10:00 – 10:10 | Opnun | Áróra Árnadóttir, Framkvæmdastjóri, Grænni byggð

10:10 – 10:25 | CIRCON project | Katarzyna Jagodzińska, Verkefnastjóri, Grænni byggð - Myndband - Glærur

10:25 – 10:45 | Er verið að steypa nýju fötin keisarans? Þegar gagnsæi og rannsóknir gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð | Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Framkvæmdastjóri umhverfis- og gæðamála, Hornsteinn/BM Vallá - Myndband - Glærur

10:45 – 11:05 | Form fylgir framboði | Arnhildur Pálmadóttir, Arkitekt og meðeigandi, Lendager Island - Myndband - Glærur

11:05 – 11:25 | Jarðsetning: tímans rás | Anna María Bogadóttir, Stofnandi, URBANISTAN - Myndband - Glærur

11:25 – 11:45 | Pallborðsumræður, fyrri hluti - Myndband
- Bjarma Magnúsdóttir, Umhverfisstjóri, ÍAV
- Halla Helgadóttir, Framkvæmdarstjóri, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
- Íris Þórarinsdóttir, Umhverfisstjóri, Reitir
- Perla Dís Kristinsdóttir, Arkitekt, Basalt Architects
- Sigríður Maack, Formaður, Arkitektafélags Íslands

11:45 – 12:30 | Hádegismatur

12:30 – 12:50 | Kortlagning – en hvað meira? | Guðný Káradóttir, Teymisstjóri – Græna leiðin, VSÓ - Myndband - Glærur

12:50 – 13:10 | Rúststeinar | Narfi Þorsteinsson, Grafískur hönnuður, Narfi - Myndband - Glærur

13:10 – 13:30 | Biobuilding: start small, think big | Jan Dobrowolski, Stofnandi, Studio Ludíka - Myndband - Glærur

13:30 – 13:50 | PAGO BYLTINGIN (Byggingarefni framtíðar) | Ólöf Salmon Guðmundsdóttir, Framkvæmdastjóri, PAGO - Myndband - Glærur

13:50 – 14:10 | CIRCULA PackWall Byggingaplötur | Sighvatur Lárusson, Stofnandi, CIRCULA - Myndband - Glærur

14:10 – 14:25 | Kaffihlé

14:25 – 14:45 | Pallborðsumræður - seinni hluti - Myndband
- Aðalheiður Atladóttir, Verkefnastjóri, FSRE
- Ásgeir B. Torfason, Sérfræðingur í fjármálum
- Björg Ásta Þórðardóttir, Sviðsstjóri mannvirkjasviðs, SI
- Hulda Hallgrímsdóttir, Verkefnastjóri atvinnuþróunar, Reykjavíkurborg
- Þórunn Sigurðardóttir, Teymisstjóri, HMS

14:45 – 15:00 | Boltinn byrjar að rúlla | Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, Verkefnastjóri, HMS - Myndband - Glærur

15:00 – 15:10 | Lokaorð

Fundarstjóri: Freyr Eyjólfsson, Verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins, SORPA

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS