4. nóvember 2020

Breyting á reglugerð um raforkuvirki

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 678/2009 var birt á vef Stjórnartíðinda 28. október sl. og tók gildi sama dag.

Breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 678/2009 var birt á vef Stjórnartíðinda 28. október sl. og tók gildi sama dag.

Með breytingunni er verið að uppfæra tilvísanir í staðla sem hafa verið endurnýjaðir en helsta breytingin er að í stað tilvísunar í ÍST 200:2006 er vísað til evrópsku staðlaraðarinnar ÍST HD 60364.

Breytingarreglugerðina má sjá hér í heild sinni. Samsett reglugerð verður uppfærð á heimasíðu stofnunarinnar.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS