8. febrúar 2024

Aukin rafmagnsnotkun vegna ástandsins á Suðurnesjum og rafmagnsöryggi

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Í ljósi þess að heitavatnslögnin frá Svartsengi hefur rofnað og því stefni í óvenju mikla notkun á rafmagnsofnum með tilheyrandi álagi á rafkerfi á Suðurnesjum, beinir HMS því til fólks að fara varlega við alla umgengni við rafmagnsofnana auk þess að takmarka notkun þeirra eins og frekast er unnt m.t.t. álags á kerfi HS Veitna.

Góðar upplýsingar hvað þetta varðar má finna á vef HS Veitna, sjá hér https://www.hsveitur.is/fraedsla/spurt-og-svarad/natturuhamfarir/.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS